Monthly Archive: April 2002

Þarfagreining

Fór upp úr 10 í morgun í skólann og fyrir utan tvö matarhlé hef ég haldið mig þar ásamt verkefnisfélögum mínum. Klukkan er nú 23.30. Þarfagreiningarskýrslan er eiginlega komin, og hönnunarskýrslan er á góðri...

Gettu Betur 1995

Mér sýnist sem að orðið hlutlaus sé nú orðið óæskilegt, þess í stað tala allir um hlutlægni, embættismannafnykur af því orði, stofnanamál er ljótt og á að banna. Vefþjóðviljinn er misgáfulegur greyið, þessi pistill...

Lokaverkefni

Lokaverkefnið hófst í dag. Hverri önn í HR lýkur með stóru þriggja vikna lokaverkefni, sem er sérnámskeið. Í þetta sinn eigum við að búa til nokkurs konar skiptivörumarkað (bækur og annað efni) sem að...

Hlutverk forseta

Nú eru stjórnmálamenn margir hverjir ósáttir við það að Ólafur forseti hafi rofið hefð, og tjáð sína skoðun á pólitísku málefni. Hvort að ég sé sammála orðum forsetans eða ekki skiptir mig engu máli,...

Sítengdur leigubíll

Ferðaðist með leigubíl í dag vegna vinnunnar og lenti á skemmtilega tæknivæddum bílstjóra. Í framglugganum var hann með örbylgjumódem og snúru úr því í fartölvuna sína. Hann er svona sítengdur alla daga, töff að...

Próf: Stýrikerfi 1

Jæja, ætti nú að ná þessu prófi held ég. Var inni í rúma tvo tíma sem er seinni tíma met, enda mikið að skrifa. Þá er bara næst fimmtudagurinn þegar okkur er sett lokaverkefnið...

Ekki lögfræðingur

Í Kastljósi áðan voru einhver merkimenni að ræða um refsiramma og kynferðisafbrot. Elín Hirst ætlaði auðvitað að henda beini í einn gesta sinna (spyrja spurningar sem að viðkomandi beið spenntur eftir) og spurði hvort...

Afsakið, snjór

Ég vil biðjast innilega afsökunar á því að hafa skipt yfir á sumardekk núna um daginn. Að sjálfsögðu sá Vetur konungur að svona kæruleysi þýddi ekkert og hefur nú undanfarna daga látið snjóa af...

Próf: Gluggakerfi 1

Jesús. Ég held ég blóti aldrei né taki nöfn spámanna mér í munn nema þegar ég er í prófum. Var inni í rúman klukkutíma áðan (af þremur sem gefnir eru) og verð að segja...

Lesa lesa lesa!

MFC-lestur í fullum gangi, tók mér frí eftir hádegi til að reyna að komast í gegnum allt lesefnið aftur, og taka glósur í þetta sinn. Verð líklega eitthvað framyfir miðnætti, og svo aftur í...