Monthly Archive: January 2002

Ljóta ruglið

Sá áðan á Skjá Einum þátt úr CSI þáttaröðinni. Ég hef séð þessa þætti af og til með öðru auganu og fundist þeir svona lala, en þessi var aftur á móti alveg í sérflokki....

HM 1998

Fyrri hluta dags dundaði ég mér við að setja aftur á vefinn myndirnar frá HM98 ferð minni og þriggja félaga minna. Myndirnar var upphaflega að finna á www.totw.org þegar það var upp á sitt...

Vefþjónn snýr aftur

Vefþjónninn sem fór í viðgerð um miðjan desember er núna búinn að keyra hikstalaust í viku í prófunum, þannig að ég ákvað að færa vefina aftur yfir á hann. Yfirfærslan gekk mjög vel fyrir...

Evolution

Ég er svanur hvað kynlífið varðar, Sigurrós er koala. Áhugavert að vita það, hvað ert þú? Skruppum á Laugarásvídjó eftir matinn (ég sá um hann í þetta sinn, þar sem hamborgarar eru svona með...

Dómarar

Það eru ekki bara stjórnmálamennirnir sem eru vandamálið hvað íslenskt dómskerfi varðar, þeir setja jú refsiramma en það eru dómararnir sem að eiga að vera hlutlausir og kveða upp dóma. Þeir eiga að halda...

Skóladagur

Svolítið hefðbundinn háskóladagur í dag, þar sem að ég tek mér nú frí frá vinnu á miðvikudögum (er því í 80% vinnu þessa dagana). Vaknaði 9, 9.10, 9.20, 9.30, 9.40, 9.50, 10.00, 10.10, 10.20...

Javaskrifta

Tóti fyrrum vinnufélagi og núverandi fjarvinnufélagi bað mig um smá javaskriftu í dag til þess að skipta út texta eftir völdum tengli. Ég sendi honum smá dót sem að virkaði bara í IE5+. Ég...

Vínstandur

Eftir vinnu í dag gerðist ég voðalega heimilislegur (á minn mælikvarða) og kíkti í IKEA til að leita að vínstandi. Eini vínstandurinn þar var eitthvað viðarspjald sem að var frekar óhrjálegt. Ég skrapp því...

Ísland eitt

Ætluðum að hittast í kvöld og taka einn leik saman, gömlu TFC-hundarnir í klönunum VIT og gRiD. Byrjuðum smá upphitun en með hverri mínútunni varð netsambandið verra og verra, og á endanum var ákveðið...

Eftirlifandinn

Survivor. 3. Ég veit hver vann. Ég vildi ekki vita það. Ég ætla ekki að segja frá því, því ég vil ekki eyðileggja fyrir öðrum. Eftir að hafa passað mig vandlega á því að...