Category: Fjölskyldan

Þingvellir og dýrlingar

Við skötuhjúin fórum í “haustlitaferð” til Þingvalla í dag, og gengum meðal annars Almannagjá. Við vorum íklædd Lowe Alpine bolum og flíspeysum, að auki var gripið til dúnúlpnanna þegar að á staðinn var komið,...

Rólegheit á sunnudegi

Gærkvöldið var aldeilis vel heppnað og var til fyrirmyndar í alla staði. Raunar var eitt atriði sem að ergði okkur, en það var að tappinn í rauðvínsflöskunni (sem er vikugömul úr Ríkinu) var orðinn...

Partý partý

Föstudagskvöldið var notað í að samfagna frænku Sigurrósar, sem varð 39b ára, og hélt upp á það með fjölda fólks á heimili sínu. Fékk mér 3 rauðvínsglös, svona aðeins til að hita upp fyrir...

Aldrei of seint að byrja

Eftir að hafa verið netverji fyrir alvöru síðan 1995, og fyrir þann tíma áhugamaður um netið, þá er það fyrst núna að ég fylgi straumnum og kem mér upp svona dagbók eins og hefur...