Author: Jóhannes Birgir

Nýr póstþjónn

Nú um miðnættið, eftir að hafa brunað í apótek til að kaupa þar Minifom fyrir gubbandi dóttur okkar, skipti ég loks á milli póstþjóna. Notendur þurfa að gera eina breytingu í póstforriti sínu, sjá...

Stúlka Jóhannesdóttir

10. mars 2007 klukkan 15:31 fæddist okkur dóttir. Skilja má eftir kveðjur á síðu móðurinnar, þessa dagana einbeitum við okkur að því að aðlagast þessu nýja fjölskyldumynstri og koma skikk á venjur dótturinnar. Sagan...

Uppfærsla á póstþjóni

Nú um helgina er ég að uppfæra póstþjóninn sem þjónar betra.is og skyldum lénum. Búast má við smá hiksti, ef pósturinn þinn er geymdur hér og er enn í fýlu á sunnudagskvöldið, þá veistu...

Sýkn nema játað sé

Væging dóms yfir barnaníðingi um daginn vakti skiljanlega athygli og reiði almennings. Lögfróðir menn æstu sig þó allra minnst enda var þarna verið að “jafna refsinguna” við aðra dóma yfir barnaníðingum. Lögfróðum mönnum finnst...

Orðabókarárás

Ekki var ég fyrr formlega hættur sem starfsmaður Landsbókasafns Íslands en ég varð fyrir orðabókarárás. Orðabók þessi var reyndar rafræn og náði að smeygja sér inn á gamalt og ónotað notandanafn á vefþjóninum og...

Louis og Johnny

Maður vissi það ekki að Louis Armstrong hefði verið eitthvað í kántrí-tónlistinni. Stutt myndband segir frá þessu og í seinni hluta þess má sjá Johnny Cash og Louis Armstrong að sprella saman.

Ekki sitja beinn í baki!

Það er svo að maður hlustar oftar á líkama sinn en einhver boð og bönn. Ég hef stundað það að sitja langt í frá beinn í baki, og nýlegar niðurstöður staðfesta það að það...

Endurfundirnir

Í nóvember mætti ég á endurfundi grunnskólahópsins míns. Þarna voru 80% meðlima Dead Sea Apple sem og fréttamaður, barnalæknir, húsmæður, gröfumaður, grafískir hönnuðir, tölvuleikjahönnuður og aðrir. Skemmtileg kvöldstund og ég var hás af tali,...

Myndböndin komin

Fyrir rúmri viku bjó ég til notanda á YouTube sem við ætlum að nota í framtíðinni til að setja stutt fjölskyldumyndbönd á netið. Í færslu Sigurrósar er nú hægt að sjá fyrstu sex, sem...