Author: Jóhannes Birgir

Menntun, ekki fartölvur

Nú á föstudaginn fékk ég loks til mín nýjustu græju heimilisins, litla græna fartölvu. Hún var sneggri á leiðinni frá Kaliforníu til Hafnarfjarðar en frá Hafnarfirði og í Kópavoginn. Tollurinn tók sumsé vörureikninginn ekki...

Kársnesið

Það hefur margt gerst í lífi lénsfjölskyldunnar að Betrabóli síðustu vikur og verður því gerð frómari skil síðar. Það eru hins vegar válegri tíðindi úr heimabænum, var að senda inn mínar athugasemdir vegna fyrirhugaðra...

Nónborgin

Var rétt í þessu að senda mín mótmæli vegna fyrirhugaðra breytinga á skipulagi Nónhæðar og Arnarsmára 32. Þeim sem hafa áhuga á að senda inn sín mótmæli bendi ég á að fara á vefsíðu...

Gutenberg, Rutherfurd og Wooly Bully

Birti í gær tvo nýja texta á Project Gutenberg eftir að þeir fóru í gegnum DP-Europe. Rímur af Grámanni í Garðshorni Leiðarvísir í ástamálum: I. karlmenn Grámann er rímútgáfa af ævintýri sem ég held...

Hamraborg á Nónhæð

Fengum á mánudaginn fundarboð vegna fundar um tillögu á breytingu á skipulagi Nónhæðar þar sem nú er óbyggt land. Ég ákvað að kíkja á fundinn sem verður á morgun en pældi ekki meira í...

Fríðindi elsta systkinis

Norskir vísindamenn telja sig hafa sýnt fram á það að við sem erum elsta systkinið séum gáfaðri en hin. Spurning hvort þetta sé vegna meiri ábyrgðar eða óskiptrar athygli. Eða þvæla. Svo virðist reyndar...

Bókvitið

Datt af tilviljun af Google inn á síðu NMK í dag þar sem ég sá að enn í dag halda þeir BEMKÍGÁF, eða spurningakeppni innan skólans sem ég stofnaði og nefndi svo fyrir næstum...

Heimasætan

Húsmóðirin að Betrabóli hefur tekið að sér að vera ritari heimasætunnar og heldur úti síðunni hennar þar sem myndir og myndbönd detta inn vikulega og hafa gert það undanfarnar vikur. Fleiri hræringar eru væntanlega...

Draugur í vélinni

Svo virðist sem draugur hafi tekið sér bólfestu í routernum sem tengir Betraból við umheiminn. Miklar truflanir eru á sambandinu sem dettur niður á mínútufresti. Verið er að skoða málið með Vodafone.

Póstlistar hikstuðu, Windows læstist

Póstlistar sem eru hjá betra.is duttu niður í sólarhring eftir að rafmagn fór af og póstlistaforritið keyrði ekki sjálfkrafa upp aftur. Þetta hefur verið lagað. Annars fór heimilistölvan mín endurbætta illa út úr þessu...