Nota bæði heilahvelin

Eitt sem ég hef áhyggjur af er hversu margir verkfræðingar, tölvunarfræðingar og fólk úr svipuðum greinum er oft alveg fast í öðru heilahvelinu.

Þess vegna eru hlutir eins og þessi listaverkakeppni af hinu góða. Þarna þarf að nota bæði heilahvelin og myndirnar eru margar gullfallegar.

Verslaði í dag tvær skyrtur, ætti að vera fínn á árshátíðinni.

Comments are closed.