Ábúendum Betrabóls á vefnum fjölgar hægt og rólega. Ég kynni til sögunnar vin minn frá Bandaríkjunum, Mike, sem var að hefja störf í sendiráði Bandaríkjanna í Búrúndí! Áhugavert að sjá hvernig hlutirnir ganga þar, óöld ríkir í landinu.
Langt er síðan ég lét síðast heyra frá mér, það er alltaf vísbending um að nóg sé að stússast í. Smelli því tenglasúpu inn sem ég hef safnað að mér síðustu vikur.
Tenglasúpan
- Enn má senda erindi til Stjórnarskrárnefndar
- Mörg áhugaverð lög og myndbönd hjá Domino Records
- Magnaðar myndir af byssukúlum og áhrifum þeirra á spil og fleira
- Chron.com: DNA test to set man free after 18 years, ótrúlegt að saksóknarar reyni oftast að koma í veg fyrir að mál séu tekin aftur upp vegna nýrra sannanna, sem betur fer ekki svo í þetta sinn
- Mögnuð myndbönd frá frönskum listahópi
- MSNBC.com: Reports on college literacy levels sobering
- BBC: Sex ‘cuts public speaking stress’
- BBC: Internet serves as ‘social glue’
- BBC: Priest told to prove Jesus lived
- Hundreds Rally for Ivanov’s Ouster, ég hef aldrei skilið busanir, sérstaklega ekki sem krefjast niðurlægingar og líkamlegra meiðinga, þetta er svona næsta stig á eftir því að drepa mann… að það þarf að aflima hann í bókstaflegri merkingu
- The Obvious?: Growing up, já vinnustaðir eru afturhvarf til grunnskólans
- Scientomogy: South Park Trapped In the Closet Scientology