Tvíburasystir Jarðar?

Eftir að menn fundu 10. plánetu sólkerfisins (og skírðu Sedna) núna um daginn eru þvílíkar vangaveltur í gangi. Þegar maður les grein eins og þessa þar sem spöglerað er í því hvort að pláneta á stærð við Jörðina sé kannski enn utar í sólkerfinu þá áttar maður sig á því hve ofsalega geimurinn er stór og að við vitum akkúrat voða lítið um hluti sem eru á nefbroddinum á okkur á skala alheimsins.

Comments are closed.