Dinner að Betrabóli

Fín kvöldstund hjá okkur, rauðvín, piparsteikur og smá sjónvarpsgláp. Sería 3 af Star Trek:Enterprise er með fullmiklum 9-11 keim, kannski Bermann og Braga taki þetta samt í vitræna átt. Þáttur þrjú hlýtur þó að vera Halloween special, erfitt að öskra ekki af hlátri yfir asnalegheitunum.

Skotarnir eru víst komnir með svar við Atkins.

Wil Wheaton bendir á fasismann sem viðgengst í Bandaríkjunum samkvæmt sérstöku leyfi Bush forseta. Hvað ætli Bush aðdáandi #1 á Íslandi, hann Bjössi segi um svona mannréttindabrot? Líklega ekkert, hann er ótrúlega lunkinn í að þegja um það sem kemur sér illa fyrir hans skuggalega málstað.

Comments are closed.