Coraline

Steingleymdi að uppfræða fólk um það að ég braut blað í sögu minni um jólin. Reyndar braut ég færri blöð en áður, las aðeins eina af þeim fimm bókum sem ég fékk. Fyrir valinu varð Coraline eftir Neil Gaiman. Coraline er svona hryllingsbarnasaga, fullorðnum finnst hún líklegra skelfilegri en börnunum sjálfum.

Fór í dag með bílinn í Löður, það klikkaði auðvitað ekki að þá fór að snjóa. Þá kemur slabb á götum og meiri drulla á bílinn.

Comments are closed.