Topp tíu, Bush og landflótta kindur

Myndin stórgóða Shaolin Soccer (sem við sáum fyrir nokkru á DVD) er nú á topp tíu listanum yfir þær myndir sem er dreift ólöglega.

Bush sagði Sameinuðu þjóðunum í dag að þær ættu að vera memm og hjálpa til í Írak en fengju ekki að ráða neinu samt. Meiri sandkassatindátinn. Enda fær hann ekki góða dóma frá sínu eigin fólki.

Vantar einhvern svo 50.000 kindur? Þær eru víst landflótta.

Comments are closed.