Uppstrílun

Í tilefni af því að konan mín er að fara að útskrifast nú um helgina þá var ég dreginn í Kringluna með því loforði að þaðan út færi ég ekki nema með jakkaföt og skó. Það varð eftir þó að marmaragólfin hafi farið illa með mig og ég verið orðinn tvöfalt haltur á öðrum fæti.

Klipping í dag líka þannig að maður ætti að vera þokkalegur.

Comments are closed.