Letikast

Byrjuðum daginn í letikasti, hristum svo af okkur slenið og fórum í veiðiferð á Kambsveginn, komum þaðan með tölvuborð og sitthvað smálegt. Það er allt að taka á sig mynd nú í vinnuherberginu, hægt og rólega þó.

Mig langar í Aeron-skrifstofustól! 12 ára ábyrgð og bakið á mér yrði eilíflega þakklátt.

Áhugavert:

  • Hiddink-mania rages out of control
  • Alþingi svívirt
  • Enskur blaðamaður búinn að tapa sér á HM
  • Comments are closed.