Páskasnjór

Skiluðum af okkur í kvöld, flestir farnir í páskafrí, fámennt í skólanum.

Forsætisráðherra hnaut tunga um tönn í ræðu sinni, er hann ræddi um yfirgripsmikið þekkingarleysi. Spánýtt hugtak, og líklega var líkingin mín spáný líka (ef ekki þá hef ég að minnsta kosti ekki heyrt hana áður).

Páskasnjórinn er mættur, eins og maður sá fram á að vorið væri komið í fyrradag. Smá reality check af og til fær mann til að muna staðsetninguna á þessu skeri.

Áhugavert:

  • Frjálslyndir bókasafnsfræðingar (yeah!)
  • MSN plus!
  • MSN skins
  • Comments are closed.