Drottning að lokum komin

Erum búnir að vera duglegir í dag, forritið hefur hlotið nafnið Drottning (Queen) og er núna bara í smá förðun, laga til takka og setja inn myndir og gera það sætt.

Þetta var ágætis upphitun fyrir lokaverkefnið, sem verður svipað uppbyggt held ég.

Áhugavert:

  • Robot World Cup
  • Snjóflóðavörn, góð hugmynd
  • Comments are closed.