Mánudagur svo um munar

Þvílíkur mánudagur í dag. Einföld javascript gáfu mér undarlegustu villur í smá tíma áður en villurnar hurfu án neinna breytinga á kóðanum. Venjuleg Lotusscript prentuðu ekkert út í einhvern tíma áður en ég bætti við einni línu sem að prentaði einfaldlega út í console því sem ég var að reyna að prenta út annars staðar, þá small allt í gang. Talsverður tími sem fór í svona vitleysu.

Hvers vegna mánudagar eru öðruvísi dagar fyrir tölvubúnað jafnt og fólk átta ég mig ekki á…

Áhugavert:

  • Reikni”meistara”deildin
  • Barónessa Thatcher orðin snargeðveik
  • Comments are closed.