Sjálfsræsing

Ég á ekki til orð. Var búinn að slökkva á tölvunni fyrir 20 mínútum síðan, svo þar sem ég sit og horfi á sjónvarpið byrjar hún allt í einu að ræsa sig sjálfa upp?

Dagurinn í dag fór annars í ASP dútlið, grunnkröfur hafa verið uppfylltar, núna er það Konna og Geira að smella útliti á þetta sem og að fínísera aðeins til. Næst: MFC

Comments are closed.