Önnur skoðunarferð

Skrapp í dag að skoða í annað sinn íbúðina sem að við höfum nú fest kaup á (eða allt að því… öll skriffinskan eftir), núna með mömmu og pabba sem og Sigurrós, mömmu hennar og kærasta.

Eftir heimsóknina skissuðum við svo upp gróflega hvernig við gætum raðað þeim húsgögnum sem við eigum í íbúðina. 96 dagar í afhendingu (ef skriffinskan lofar).

Comments are closed.