Fríðindi elsta systkinis

Norskir vísindamenn telja sig hafa sýnt fram á það að við sem erum elsta systkinið séum gáfaðri en hin. Spurning hvort þetta sé vegna meiri ábyrgðar eða óskiptrar athygli. Eða þvæla.

Svo virðist reyndar sem að systkini hækki sig í gáfum ef að eldra systkini deyr.

Annars var tæplega 3 ára gömul stúlka að fá inngöngu í gáfumannaklúbbinn MENSA.

Comments are closed.