Frá mér til ykkar

Jólagjöf mín til netverja er listi yfir íslensk mannanöfn eftir notkun, þar sem þeir geta séð hvar í röðinni nafn þeirra er… enginn skilaréttur er til staðar.

Nú er mikil nammi- og matarvertíð, þá er gott að hafa í huga að nýjust rannsóknir á viðbótarefnum í mat benda til þess að sum þeirra séu mun hættulegri en talið hefur verið hingað til, einkum þegar þau eru í samfloti. Uss.

Gleðileg jól (þessi fornu).

Comments are closed.