Sturta!

Það var mikið gleðiefni í dag að fara í sturtu hérna heima. Loksins búin að skipta út blöndunartækjum og í fyrsta sinn síðan við fluttum hingað þurfti ég ekki að stilla hitann tuttugu sinnum á milli þess sem kalt og heitt vatn barði mig.

Gaman að fara í sturtu sem maður kemur endurnærður úr í stað þess að vera uppgefinn eftir hitasveiflur og stillitilraunir!

Comments are closed.