Not George Washington

Þar sem ég sat í biðröð til að fá vetrardekkin undir hafði ég nógan tíma til að lesa megnið af Not George Washington eftir P.G. Wodehouse. Kláraði svo í kvöld, Wodehouse er alltaf fínn í hugarfettur og brettur.

Bíllinn er nú kominn í vetrarformið, var í viðgerð í morgun og settur í vetrarskæði eftirmiðdegis. Þá getum við loks aftur skotist út á land þegar þurfa þykir.

Comments are closed.