Smellti í dag upp síðu sem sýnir hvaða íslensku rit (eða rit um Ísland) eru til á Project Gutenberg eða eru á leiðinni þangað í gegnum Distributed Proofreaders.
Þarna má til dæmis finna lögbókina Járnsíðu, Kvennafræðarann frá 1888, Mjallhvíti og Rímur af Grámanni í Garðshorni.
Tenglar
- Ritalisti
- Project Gutenberg
- Project Gutenberg Evrópu
- Distributed Proofreaders
- Distributed Proofreaders Evrópu