Ömmumatur

Eftir tiltekt í dag í vinnuherberginu, sem er búin að standa til í eitt ár, var okkur boðið í mat til ömmu.

Eftir besta snitzel sem ég fæ (verð að véla uppskriftina úr henni) sáum við hjónin svo Stelpurnar í fyrsta sinn. Áttu góða spretti.

Comments are closed.