SnapDragon, Gallery uppfærsla

Ég verð nú að segja að Snap Dragon virðist hafa verið mun hættulegri en möndlugjöfin á jólunum.

Þeir sem nota hið frábæra myndakerfi Gallery2 ættu að ná í uppfærslu , frekar öflugur lúsarskratti sem fannst. Uppfærslan er mjög einföld, þetta er þvílíkt snilldarverk sem þessi sjálfboðaliðahópar hefur unnið að.

Comments are closed.