Eitt ár hjá DP

Nú í dag er slétt ár síðan að ég skráði mig hjá Distributed Proofreaders. Af því tilefni skilaði ég af mér endanlegri stafrænni útgáfu (fjórum reyndar) af Sæfarinn (Ferðin umhverfis hnöttinn, neðansjávar) eftir Jules Verne, þýðing frá 1908. Ætti að birtast á Project Gutenberg innan tíðar.

Comments are closed.