Eitt ár hjá DP-EU

Í gær var það ársafmæli mitt hjá DP og í dag ársafmæli hjá DP-EU. Vefurinn allt að því söng afmælissönginn fyrir mig!

Happy birthday to you!
Happy birthday to you!
Happy birthday dear stalfur,
Happy DP-EU birthday to you!

Af því tilefni sendi ég inn auðvelt íslenskt rit, “Húsabætur á sveitabæjum” sem er gefið út eftir Suðurlandsskjálftana 1896.

Í öðrum fréttum er það helst að ég sendi inn umsókn í dag. Í félag sem ég hafði áður sagt mig úr. Meira síðar.

Comments are closed.