Lord of Light

Litum í dag á litlu jólin hjá föðurfjölskyldunni.

Las svo í dag Lord of Light eftir Roger Zelazny. Mjög svo öðruvísi skáldsaga sem gerist í fjarlægri framtíð þar sem fyrstu landnemarnir á nýrri plánetu hafa náð að koma sér í guða tölu og sækja þar í rann indverskra trúarbragða.

Comments are closed.