Lesefni á nýju ári

Þá fann maður loks skýringuna á því af hverju setningin “The quick brown fox jumps over the lazy dog” er alltaf í leturgerðadæmum. Ígildi setningarinnar “Salvör grét af því að úlpan var ónýt”, reyndar þyrfti að bæta smá við í hana þar sem hún var smíðuð til að innihalda alla séríslenska stafi.

BitTorrent er búið að heltaka Internetið, smá spjall við höfund þess í Wired.

Hamfarirnar við Indlandshaf voru grimmar, þessi maður missti 72 ættingja á einu bretti.

Comments are closed.