Vín í Skotlandi, Atlantis við Kýpur og íslensku sóðarnir

Einar Örn er með áhugaverðan pistil um íslensku sóðana á síðunni sinni.

Skotar gæla nú við það að næstu aldamót geti þeir verið farnir að rækta vín og í staðinn flytjist viskígerð til Íslands og Noregs, sökum veðurfarsbreytinga. Ég vil nú frekar vínið en viskíið.

Elín er alltaf jafn dugleg á BBC vaktinni, nýjasta fréttin þaðan er að það er enn einu sinni búið að finna Atlantis.

Comments are closed.