EM, orgía og Hitler

Frakkar nenntu ekki að taka þátt í EM en lölluðust samt í 8-liða úrslitin. Áhugaleysið sýndi sig í dag þegar Grikkir unnu þá í frekar döprum leik.

Bush og Cheney svífast einskis, núna nota þeir Hitler í auglýsingu gegn Kerry.

Kýpverjar eiga annars ekki orð þessa dagana, það náðust myndir af orgíu sem fram fór í skipi fyrir undan ströndum þeirra og nú er allt brjálað. Grey fólkið fær víst ekki að gamna sér á alþjóðlegu hafsvæði, allt er bannað alls staðar.

Comments are closed.