Löggan á Lamborghini

Lögreglan á Ítalíu fékk að gjöf forláta Lamborghini frá framleiðandanum. Sumir spá að umsóknir um störf hjá henni muni aukast nú þegar allir vilja setjast undir stýrið.

Comments are closed.