Nekt, rakettur og netið

Ekki vissi ég að Ástralir væru svona miklar teprur.

Vitleysingar sem smella rakettum á milli þjóhnappa og skjóta þeim svo upp þannig eiga svo sem ekki mikið betra skilið en að fá það í hausinn… eða brenna á sér rassinn.

Margir hafa myndir af sér og sínum á netinu, það er gaman en það er líka hægt að snúa verulega út úr hverri einustu mynd.

Fyrsti sláttur sumarsins var framkvæmdur í dag með nýviðgerðri sláttuvél. Mosinn virðist hafa tekið öll völd í vetur og gras á undanhaldi.

Comments are closed.