Þar sem maður er víst að fara að starfa við upplýsingadæmi á bókasafni (svo maður noti loðið orðafar) þá er þetta áhugavert en þarna eru bornar saman nokkrar aðferðir við upplýsingaöflun, þar með talið Google og bókasöfn (sem virðast hafa örlítið betur þarna).
Það er annars áhugaverð þörfin sem grípur mann stundum, eins og að fara í næstu búð og kaupa öll 10.000 Mars-súkkulaðistykkin sem eru til þar.
Áhugavert þetta með að hægt verði að rækta nýjar tennur!