Sagnfræðin

Stundum er ég á því að ég hefði átt að fara í húmanískari fræði en tölvunarfræðina. Erfitt mál, tölvunarfræðin gefur mér þó bakgrunn til að láta húmanísku fræðin njóta sín.

Tölvunarfræðin er verkfæri til að ná fram tilgangi annara fræða.

Computer Science is no more about computers than astronomy is about telescopes.
– E. W. Dijkstra

Comments are closed.