Hundeltir broddgeltir

Íbúar á skoskum eyjum geta nú fengið 20 pund fyrir hvern broddgölt sem þeir drepa, kvikindin voru víst flutt til eyjanna til að drepa snigla en eru nú sjálf orðin algjör plága. Dýraverndarsamtök ætla að bjóða jafn mikinn pening fyrir lifandi broddgelti sem þau ætla svo að flytja til meginlandsins.

Snæbjörn hinn hárprúði bendir á merkilega síðu þar sem finna má myndir úr draugabæ við Tsjernóbíl. Magnaðar myndir.

Comments are closed.