Orrustur og páfagaukur

Kíkti aftur í EVE um jólin og hef ílengst þar aðeins aftur. Tók þátt í kvöld í klukkutímalangri orrustu, hægt að sjá myndband sem sýnir hluta af henni. Er samt byrjaður að draga mig aftur út núna þegar skólinn er kominn á fullt aftur.

Páfagaukurinn hans Churchill er enn á lífi og blótar of mikið til að vera húsum hæfur, orðin 104 ára greyið.

Comments are closed.