Geisp

Svefnlítil nótt, Sigurrós frekar kvefuð og vaknaði nokkrum sinnum hóstandi. Vorum svo komin út úr húsi fyrir klukkan 7 í morgun. Leigubílar og snjóruðningstæki áberandi í umferðinni þá.

Comments are closed.