Þrefaldur bíll

Þegar ég lít út um gluggann og sé glitta í bílinn þá er eins og hann hafi bara þrefaldast að stærð, jafn hvítur og áður bara meiri um sig.

Það er víst snjórinn sem hefur valdið þessu, ógurlegur blindbylur verið í mestallan dag og ég sleppti því að fara í Skeifuna, við höldum okkur bara heima.

Það er við hæfi að óska hárlitlu fólki hins besta á nýju ári og vona að nýjar aðferðir muni koma sköllóttu fólki til hjálpar í nánustu framtíð.

Comments are closed.