Ást reyndar

Við smelltum okkur í bíó í kvöld, fyrir valinu varð Love Actually. Fín mynd, smá formúlur en óskaplega vel leyst og Hugh Grant er bara að komast í uppáhald sem leikari!

Bresk mynd og því mun raunverulegri að mörgu leyti en ef hún væri frá Hollívott. Býst sterklega við lélegri endurgerð þaðan reyndar!

Comments are closed.