Tréð sem drap Ítalíu

Þetta er nú alveg magnað, svo virðist sem að trjágrein hafi tekið rafmagnið af Ítalíu. Það þarf ekki mikið til, þessi rafmagnsleysisfaraldur undanfarnar vikur er nokkuð magnaður.

Time Magazine listar kurteisislega upp nokkur atriði varðandi Írak og Bush í greininni So, What Went Wrong?

Nú er bara að vona að Räikkonen vinni í Japan og Schumacher sprengi dekk eða dúndri sjálfum sér útaf. Það er eina vonin! Bévítans rigning að eyðileggja fínan kappakstur.

Comments are closed.