Dýrið í þér

Allir að taka svona persónuleikapróf þessa daganna, ég kíkti á eitt enn, svokallað Animal in you, og þar sagði að ég væri “You are either a Wild Dog or a Wolf personality. But you may also be a Owl personality.” Svo sagði að ég yrði að velja það sem að mér fyndist lýsa mér best, mér tókst hins vegar ekki að velja á milli uglunnar og úlfsins, villihundurinn var hins vegar fjærstur.

Þetta próf er reyndar eiginlega auglýsing fyrir samnefnda bók, eins og lesa má á vefnum þeirra. Fólk hefur bara svo gaman af svona skoðanakönnunum að þær duga vel til að trekkja að gesti.

Á mánudagskvöldum er annars EuroGoals á EuroSport, eini fótboltinn sem ég sé reglulega.

Áhugavert lesefni:

Comments are closed.