3. dagur sambandsleysis

Þá er þriðji dagur sambandsleysis við internetið hér heima vel á veg kominn. Ég er búinn að gefa upp ýmsustu upplýsingar til þeirra sem svara í 800 7000 aftur og aftur, skrítið að þurfa alltaf að endurtaka sig, ég hélt endilega að þeir hefðu keypt svona Call Center hugbúnað, þar sem öll samskipti eiga að geymast miðlægt með sögu þeirra.

Comments are closed.