Kökur, Neil Gaiman, gasblöðrubílar og bökuhaldari

Í dag var haldið smá kaffiboð eins og Sigurrós greinir frá.

Rithöfundurinn Neil Gaiman stoppar kannski á Íslandi á næstu dögum, hann eins og aðrir útlendingar fær betra verð hjá Flugleiðum Icelandair en við hér heima.

Það er fjör eins og vanalega hjá bullukollum Bush og félaga. Efnavopnabílarnir svokölluðu voru bara til að vinna gas. Þessar teiknimyndir segja flest sem segja þarf.

Ekki veit ég hvað menn borða á fótboltavöllum hér á landi en þetta væri kannski sniðugt.

Comments are closed.