Rólegur sunnudagur

Já. Sigurrós komin heim en verður samt grasekkja næstu dagana þar sem ég er í verkefnavinnu næstu vikurnar.

Nýtt kalt stríð er í gangi, Indland og Kína keppast nú um að byggja stærri og betri eldflaugar og vilja komast á tunglið.

Sjálfstæðisflokkurinn er að missa marga þessa dagana, nú síðast Gulla sem líst ekkert undanfarin verk ríkisstjórnarinnar og fullkomnu skeytingarleysi hennar fyrir lýðræðislegum hefðum, sanngirni og tjáningarfrelsi.

Á föstudögum birtir Vísindavefurinn oft skondin svör og þetta er með þeim betri.

Landsbankinn býður svo upp á stólajóga.

Comments are closed.