Sunnudagur

Salon.com er stundum með svona háðgreinar þar sem skotið er á einkum stjórnvöld, nýjasta háðsgreinin dregur Ísland inn í bandarísk innanlandsmál.

Búinn að vera að vinna í skoðanakannanamódul fyrir Vefkofann, gengur fínt og mín lausn er mun betri að mínu mati en sú sem phpNuke notar, mín notar akkúrat það pláss sem hún þarf en hin notar alltaf sama pláss óháð fjölda valkosta sem valdir eru.

Comments are closed.