Troddu starfinu

Grein á Salon fjallar um vefinn Fuck that job þar sem birtar eru starfsauglýsingar þar sem fyrirtæki eru að reyna að fá fólk til starfa ókeypis eða á lúsarlaunum, þau sjá neyð og atvinnuleysi og vilja nýta sér það með ókeypis starfskröftum. It’s the jungle baby!

Mér finnst annars óhuggulega undarlegt að það þurfi lög til að fá ríkisborgararétt á Íslandi. Er það ekki einum of yfirdrifið? Það hlýtur að vera hægt að gera það með leyfisbréfi eða ríkisborgaravottorði eða álíka?

Comments are closed.