Hraustur líkami

Eftir að hafa rekið augun í þessa síðu þá er ég orðinn enn staðráðnari í því að vera orðinn glæsilegur hvítur kroppur næsta sumar (ljós fara svo illa með húðina!).

Í fyrramálið mun ég skutla Sigurrós í skólann, og fara svo í World Class í fyrsta tímann minn þar, kannski hitti ég Óskar vinnufélaga minn þar, og vonandi verður þetta að sömu rútínu hjá mér og þetta er orðið hjá honum (flesta virka morgna klukkan 8).

Comments are closed.