Það er mikið að gerast í skólanum og vinnunni. Taktísk breyting í vinnunni, tilfærsla fólks á milli deilda til að bregðast við stærri verkefnum erlendis frá til dæmis, og því nýr nánasti yfirmaður.
Í skólanum er nóg að gera, er að leggja lokahönd á verkefni fyrir morgundaginn, og svo er annað sem á að skila á fimmtudaginn. Í næstu viku eru svo miðannarpróf. Ég held ég fari að minnka við mig vinnu… þetta er orðið svolítið mikið allt saman.
Crymogaea stækkar og stækkar, mikið líf á spjallþráðunum, sem ég hef engan tíma í að taka þátt í.
Áhugavert: