Húsfélagið

Mættum á okkar fyrsta húsfélagsfund í kvöld, það er margt sem að má skoða hvort að eigi að bæta og svo þarf að klára eignaskiptasamningana áður en að við fáum afsalið í hendur.

Baggalútsmenn eru komnir aftur úr sumarfríi, jákvætt að þeir bjóða upp á fréttir á rss þannig að maður fær nú fyrirsagnirnar réttar. Sólin lét sjá sig í dag, fundurinn hins vegar rændi kvöldinu og dagurinn nýttist lítið í að spóka sig.

Comments are closed.